Quiz

 

Geðræktarleikur

Öll þurfum við að huga að, vernda og rækta geðheilsu okkar. Það getum við gert með ýmsum leiðum sem styðja bæði við líkamlega og geðræna heilsu okkur. Allt skiptir máli, hversu stórt eða smátt, og skilar sér í betra jafnvægi og bættri líðan.

Smelltu á hnappinn til að kanna þekkingu þína á ýmsum verndandi þáttum geðheilsu. Þrír heppnir þátttakendur vinna gjafabréf frá Sky Lagoon, Þjóðleikhúsinu eða Borgarleikhúsinu.

Að fá tilfinningalega útrás, t.d. með því að fá einhvern til að öskra með sér út í bláinn, er gott.

Við öndum allan sólarhringinn en meðvituð og djúp öndun getur hjálpað okkur að líða betur, slaka á og hvíla betur í okkur sjálfum.

Það er mjög mikilvægt að muna að slæm líðan gengur yfir.

Gott er að skoða samfélagsmiðla og ærslafull YouTube-myndbönd rétt fyrir svefn og sofa með símann í fanginu.

Þegar manni líður illa er mjög gott að einangra sig, hitta engan og þiggja enga aðstoð frá vinum.

Það þarf að hreyfa sig a.m.k. 10 klukkustundir á dag, 7 sinnum í viku til að viðhalda geðheilsunni.